Opnunartími frá 08 - 17

Skólaheilsugæsla

Skólaheilsuvernd

Meginmarkmið skólaheilsuverndar er að börn fái að vaxa, þroskast og stunda nám við bestu líkamlegu, andlegu og félagslegu skilyrði sem völ er á hverju sinni.

Starfssvið skólahjúkrunarfræðinga er yfirgripsmikið en felst m.a.  í heilsueflingu s.s.  fræðslu og ráðgjöf af ýmsum toga, bólusetningum, lífsstílsviðtölum og reglubundnum skoðunum ásamt setu í nemendaverndarráði. Starfsfólk skólaheilsugæslu vinnur í náinni samvinnu við foreldra/forráðamenn nemenda, skólastjórnendur og annað starfsfólk skóla ásamt starfsfólki  Heilsugæslunnar Salahverfi.

Heilsugæslan sinnir skólaheilsuvernd í 3 grunnskólum Kópavogs. Þeir eru:

Hörðuvallaskóli

Skólahjúkrunarfræðingar eru Salome Jónsdóttir og Svava Tyrfingsdóttir (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.).

Kóraskóli

Skólahjúkrunarfræðingur er Salome Jónsdóttir (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.).

Lindaskóli

Skólahjúkrunarfræðingur er Halla Hrund Arnardóttir (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.).

Salaskóli

Skólahjúkrunarfræðingur er Eva Brynjarsdóttir (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.).

 

 

Nánari upplýsingar um starfssvið og skipulag skólaheilsugæslu má finna á vef Embættis landlæknis www.landlaeknir.is

 

 

Hvar erum við?

Heilsugæslan Salahverfi
Salavegi 2 - 201 Kópavogi
Sími
590 3900
Almennur opnunartími frá 08 - 17