Ekkert verður alveg eins og áður. Hvert barn er einstakt. Oftast gengur allt vel, en þó er fullkomlega eðlilegt að finna til óöryggis í nýju hlutverki og hafa áhyggjur. Þá er gott að geta leitað til annarra.
Á Heilsugæslu Salahverfis starfa hjúkrunarfræðingar, heimilislæknar og ljósmæður við ung- og smábarnavernd. Markmið okkar er að fylgjast reglulega með heilsu og framförum barna og veita foreldrum stuðning, þannig að börnum séu búin bestu mögulegu uppvaxtarskilyrði á hverjum tíma.
Áhugaverðir tenglar: