Starfssemi Heilsugæslunnar í Salahverfi hófst 20. janúar 2004. Rekstrarformið var á grundvelli útboðs og var nýtt hvað varðar heilsugæslustöðvar hér á landi. Meginmarkmið ráðuneytisins með útboði reksturs heilsugæslustöðvarinnar var að auka aðgengi, hagkvæmni og skilvirkni í heilsugæslunni.
Hlutverk heilsugæslunnar er að veita skjólstæðingum sínum aðgengilega, samfellda og alhliða heilsugæsluþjónustu . . .
Hjá okkur starfa hjúkrunarfræðingar, heimilislæknar og ljósmæður við ung- og smábarnavernd . . .
Markmiðið með heilsuvernd eldri borgara er að viðhalda heilbrigði einstaklingsins og gera honum kleift að búa . . .
Meginmarkmið skólaheilsugæslu er að börn fái að vaxa, þroskast og stunda nám sitt við bestu líkamlegu. . .